fbpx
Þriðjudagur 29.nóvember 2022
433Sport

Leeds staðfestir brottför Bielsa

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 27. febrúar 2022 12:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds United og Marcelo Bielsa hafa komist að samkomulagi um að sá síðarnefndi hætti sem knattspyrnustjóri félagsins.

Þessar fregnir rötuðu fyrst í fjölmiðla í gær en hafa nú verið staðfestar af félaginu.

Leeds átti leik í gær í ensku úrvalsdeildinni og tapaði liðið stórt gegn Tottenham. Gengi liðsins hefur ekki verið upp á marga fiska upp á síðkastið og er liðið í 16. sæti með 23 stig og tveimur stigum fyrir ofan fallsvæðið.

Bielsa er afar vinsæll í Leeds en gengið upp á síðkastið þótti ekki ásættanlegt.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Casemiro skaut Brasilíu í 16 liða úrslit með glæsilegu marki

Casemiro skaut Brasilíu í 16 liða úrslit með glæsilegu marki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ auglýsir eftir leyfisstjóra

KSÍ auglýsir eftir leyfisstjóra
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KSÍ gefur út yfirlýsingu eftir fréttir dagsins – „Utanríkisráðuneytið sá ekkert athugavert við fyrirhugað samstarf“

KSÍ gefur út yfirlýsingu eftir fréttir dagsins – „Utanríkisráðuneytið sá ekkert athugavert við fyrirhugað samstarf“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir fréttamann RÚV hafa beitt „Auðuns Blöndal-trixinu“ í setti

Segir fréttamann RÚV hafa beitt „Auðuns Blöndal-trixinu“ í setti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

HM-hlaðvarpið: Bono er horfinn og Gunni Birgis öðlast heimsfrægð

HM-hlaðvarpið: Bono er horfinn og Gunni Birgis öðlast heimsfrægð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hent úr hópnum af afar furðulegri ástæðu

Hent úr hópnum af afar furðulegri ástæðu