fbpx
Þriðjudagur 29.nóvember 2022
433Sport

Rangnick ósáttur með færanýtinguna – „Það er eiginlega ekki hægt að skapa fleiri færi en við gerðum í dag.“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 26. febrúar 2022 18:20

Ralf Rangnick / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gerði markalaust jafntefli við Watford fyrr í dag í ensku úrvalsdeildinni. United fékk þó nokkur færi til þess að gera út um leikinn en inn vildi boltinn ekki.

Ralf Rangnick, stjóri Manchester United, var ánægður með spilamennskuna en sagði að sínir menn þyrftu að vera grimmari fyrir framan markið.

„Við gerðum allt nema að skora. Það er mjög erfitt að sætta sig við þessi úrslit. En að sjálfsögðu ef þú klúðrar svona mörgum færum þá er erfitt að vinna leiki,“ sagði Rangnick við Match of the Day.

„Við vorum með fulla stjórn á nánast öllum leiknum, við leyfðum þeim ekki að fara í neinar skyndisóknir.“

„Við þurfum að vera grimmari fyrir framan markið. Það er eiginlega ekki hægt að skapa fleiri færi en við gerðum í dag.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Casemiro skaut Brasilíu í 16 liða úrslit með glæsilegu marki

Casemiro skaut Brasilíu í 16 liða úrslit með glæsilegu marki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KSÍ auglýsir eftir leyfisstjóra

KSÍ auglýsir eftir leyfisstjóra
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

KSÍ gefur út yfirlýsingu eftir fréttir dagsins – „Utanríkisráðuneytið sá ekkert athugavert við fyrirhugað samstarf“

KSÍ gefur út yfirlýsingu eftir fréttir dagsins – „Utanríkisráðuneytið sá ekkert athugavert við fyrirhugað samstarf“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir fréttamann RÚV hafa beitt „Auðuns Blöndal-trixinu“ í setti

Segir fréttamann RÚV hafa beitt „Auðuns Blöndal-trixinu“ í setti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

HM-hlaðvarpið: Bono er horfinn og Gunni Birgis öðlast heimsfrægð

HM-hlaðvarpið: Bono er horfinn og Gunni Birgis öðlast heimsfrægð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hent úr hópnum af afar furðulegri ástæðu

Hent úr hópnum af afar furðulegri ástæðu