fbpx
Mánudagur 28.nóvember 2022
433Sport

Perez ætlar að semja við Mbappe og Haaland í sumar

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 26. febrúar 2022 16:00

Carlo Ancelotti og Florentino Perez / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florentino Perez, forseti Real Madrid, er að sögn spænska miðilsins Marca ákveðinn í því að fá Kylian Mbappe og Erling Braut Haaland til liðsins næsta sumar.

Mikil spenna ríkir fyrir næsta félagsskiptaglugga en talið er að nokkrar af stærstu stjörnum fótboltaheimsins munu færa sig um set en þar er helst að nefna Kylian Mbappe og Erling Braut Haaland.

Kylian Mbappe á aðeins fjóra mánuði eftir af samningi sínum við PSG og hann hefur ekki viljað skrifa undir framlengingu. Mbappe hefur ekki farið leynt með það að draumur hans er að spila fyrir Madrid og telja spænskir fjölmiðlar að hann sé nú þegar búinn að semja um kaup og kjör við spænska félagið.

Í frétt Marca í morgun segir að Florentino Perez hafi verið að skoða bókhaldið hjá spænska klúbbnum og telur að það sé meira en nóg peningur til hjá félaginu að fá báðar stjörnunar til liðsins. Félagið er talið vera tilbúið að punga út 84 milljónum punda árlega í laun til þessara stjarna með því að losna við Marcelo, Gareth Bale, Eden Hazard og Isco af launaskrá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Bráðfjörugum fyrsta leik dagsins lauk með jafntefli

Bráðfjörugum fyrsta leik dagsins lauk með jafntefli
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Afar umdeilt athæfi Messi í klefanum vekur upp gífurlega reiði – „Hann ætti að biðja til guðs að ég finni hann ekki“

Sjáðu atvikið: Afar umdeilt athæfi Messi í klefanum vekur upp gífurlega reiði – „Hann ætti að biðja til guðs að ég finni hann ekki“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þýskaland á enn von eftir jafntefli við Spán

Þýskaland á enn von eftir jafntefli við Spán
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun aldrei gleyma því sem gerðist á HM – ,,Draumur sem endaði hræðilega“

Mun aldrei gleyma því sem gerðist á HM – ,,Draumur sem endaði hræðilega“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Króatía rúllaði yfir Kanada eftir að hafa lent undir

Króatía rúllaði yfir Kanada eftir að hafa lent undir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Keane glaður fyrir hönd stuðningsmanna Man Utd – ,,Sambandið var ekkert“

Keane glaður fyrir hönd stuðningsmanna Man Utd – ,,Sambandið var ekkert“