fbpx
Þriðjudagur 29.nóvember 2022
433Sport

Liðsfélagar Kai Havertz gera mikið grín af honum fyrir nýtt húðflúr

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 26. febrúar 2022 13:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Havertz birti í gærkvöldi mynd af nýju húðflúri á handleggnum á Twitter en þar sést Batman sem heldur á Meistaradeildarboltanum. Húðflúrið má sjá hér að neðan.

Líklegt er að þetta húðflúr tengist sigurmarki hans í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra er Chelsea sigraði Manchester City.

Liðsfélagar hans í Chelsea hafa þó gert mikið grín að húðflúrinu og hefur Havertz nú eytt tístinu.

„Vonandi er þetta eitthvað sem þú getur skolað af í sturtunni,“ sagði Azpilicueta, á meðan Rudiger og fleiri settu emoji tákn og gerðu grín af húðflúrinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Casemiro skaut Brasilíu í 16 liða úrslit með glæsilegu marki

Casemiro skaut Brasilíu í 16 liða úrslit með glæsilegu marki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KSÍ auglýsir eftir leyfisstjóra

KSÍ auglýsir eftir leyfisstjóra
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

KSÍ gefur út yfirlýsingu eftir fréttir dagsins – „Utanríkisráðuneytið sá ekkert athugavert við fyrirhugað samstarf“

KSÍ gefur út yfirlýsingu eftir fréttir dagsins – „Utanríkisráðuneytið sá ekkert athugavert við fyrirhugað samstarf“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir fréttamann RÚV hafa beitt „Auðuns Blöndal-trixinu“ í setti

Segir fréttamann RÚV hafa beitt „Auðuns Blöndal-trixinu“ í setti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

HM-hlaðvarpið: Bono er horfinn og Gunni Birgis öðlast heimsfrægð

HM-hlaðvarpið: Bono er horfinn og Gunni Birgis öðlast heimsfrægð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hent úr hópnum af afar furðulegri ástæðu

Hent úr hópnum af afar furðulegri ástæðu