fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Ítalski boltinn: Juventus sigraði Empoli í fjörugum leik – Dusan Vlahovic á skotskónum

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 26. febrúar 2022 20:10

Dusan Vlahovic / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Empoli tók á móti Juventus í ítölsku deildinni í dag. Leiknum lauk með 3-2 sigri Juventus í skemmtilegum leik.

Juventus var sterkara liðið í byrjun leiks og átti hættulegri færi. Mosie Kean braut ísinn á 32. mínútu fyrir Juventus. Heimamenn sóttu stíft eftir markið og uppskáru á 39. mínútu er Szymon Zurkowski jafnaði metin. Dusan Vlahovic kom gestunum aftur yfir í uppbótartíma fyrri hálfleiks og leiddi Juventus því 2-1 í hálfleik.

Dusan Vlahovic var aftur á skotskónum á 66. mínútu en Andrea La Mantia minnkaði muninn tíu mínútum síðar. Lengra komust heimamenn ekki og 2-3 sigur Juventus staðreynd.

Juventus er í 4. sæti deildarinnar með 50 stig en Empoli í því þrettánda með 31 stig.

Empoli 2 – 3 Juventus
0-1 Moise Kean (´32)
1-1 Szymon Zurkowski (´39)
1-2 Dusan Vlahovic (´45+2)
1-3 dusan Vlahovic (´66)
2-3 Andrea La Mantia (´76)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ansi óvæntir orðrómar um Grealish

Ansi óvæntir orðrómar um Grealish
433Sport
Í gær

Athyglisverð mynd kemur fram í sviðsljósið – Átti Manchester United að detta úr leik í gær?

Athyglisverð mynd kemur fram í sviðsljósið – Átti Manchester United að detta úr leik í gær?