fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
433Sport

Sjáðu þegar Villi vildi reka Rúrik í beinni útsendingu – „Út með hann“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. febrúar 2022 11:30

Viaplay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vilhjálmur Freyr Hallsson þreytti frumraun sína í sjónvarpi í síðustu viku þegar hann stýrði Meistaradeildarkvöldi hjá Viaplay.

Með Vilhjálmi í setti voru landsliðsmennirnir fyrrverandi Rúrik Gíslason og Kári Árnason. Verið var að rifja upp leik Kára í Meistaradeildinni með Malmö þar sem liðið tapaði 8-0 fyrir Real Madrid.

Vilhjálmur rifjaði þá upp atvik þar sem hann mætti HK í yngri flokkum, þar var staddur Rúrik Gíslason. „Einu sinni mætti ég Rúrik þegar við vorum krakkar, í stöðunni 12-0 í hálfleik fyrir HK. Þjálfarinn sagði að ef þeir gætu skorað tólf þá gætum við það líka,“ sagði Vilhjálmur þegar verið var að rifja upp leik Malmö og Real Madrid.

Rúrik efaðist um að þessi saga væri sönn en hann taldi sig vera miklu yngri en Vilhjálmur. „Er þetta sönn saga að þjálfarinn? Ég hef verið að spila vel upp fyrir mig, ertu ekki miklu eldri en ég?,“ sagði Rúrik léttur.

Vilhjálmi var ekki skemmt og hlóð í. „Getum við rekið þennan mann? ég er einu ári yngri. Út með hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Emil Atlason framlengir í Garðabæ

Emil Atlason framlengir í Garðabæ
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sönnunargögn í Rooney og Vardy málinu birtast – Aðeins aðgangur Vardy skoðaði

Sönnunargögn í Rooney og Vardy málinu birtast – Aðeins aðgangur Vardy skoðaði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bjóða Pogba lúsalaun – Vilja lækka hann um 28 milljónir á viku

Bjóða Pogba lúsalaun – Vilja lækka hann um 28 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eyddi hómófóbískum færslum í skjóli nætur eftir að vinur hans kom úr skápnum

Eyddi hómófóbískum færslum í skjóli nætur eftir að vinur hans kom úr skápnum
433Sport
Í gær

Miður sín eftir að hafa verið vikið frá borði – Höguðu sér skelfilega

Miður sín eftir að hafa verið vikið frá borði – Höguðu sér skelfilega
433Sport
Í gær

Er þetta það sem fær Bayern til að skipta um skoðun?

Er þetta það sem fær Bayern til að skipta um skoðun?