fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

AGF staðfestir komu Wilshere

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 20. febrúar 2022 17:51

Mynd: AGF

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Wilshere er genginn í raðir AGF í Danmörku á frjálsri sölu.

Hjá AGF mun Wilshere hitta fyrir þá Jón Dag Þorsteinsson og Mikael Anderson, landsliðsmenn Íslands.

Wilshere er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal. Hann lék með Bournemouth á síðustu leiktíð.

Englendingurinn hefur æft með Arsenal undanfarnar vikur.

Wilshere skrifar undir samning við AGF út þessa leiktíð með möguleika á árs framlengingu.

AGF er í sjöunda sæti dönsku úrvalsdeildarinnar.

Hinn þrítugi Wilshere mun leika í treyju númer 10.

Félagið bauð hann velkominn með myndbandi á samfélagsmiðlum þar sem það rifjaði upp afar fallegt mark sem hann skoraði með Arsenal árið 2013.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið