fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433Sport

Furðulegt atvik á Emirates í dag – Xhaka vildi ekki taka við fyrirliðabandinu

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 19. febrúar 2022 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Granit Xhaka, miðjumaður Arsenal, vildi ekki taka við fyrirliðabandinu er fyrirliði liðsins, Alexandre Lacazette fór af velli í dag.

Eddie Nketiah kom inn á sem varamaður fyrir Laczette á 84. mínútu í 2-1 sigri gegn Brentford í dag. Sá síðarnefndi rétti honum fyrirliðabandið.

Nketiah reyndi svo að koma því á Xhaka en hann virtist neita að taka við því.

Xhaka var eitt sinn fyrirliði Arsenal en hann missti bandið árið 2019 eftir að hafa átt í útistöðum við stuðningsmenn félagsins. Síðan þá hefur hann þó nokkrum sinnum borið bandið þrátt fyrir að vera ekki aðalfyrirliði.

Í dag vildi hann hins vegar ekki taka við bandinu. Nketiah fór með það til Kieran Tierney í staðinn og sá tók glaður við því.

Einhverjir stuðningsmenn Arsenal telja þetta vera vísbendingu um að Tierney sé næsti fyrirliði Arsenal. Lacazette er líklega á förum í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Endar Martial hjá liði í London?

Endar Martial hjá liði í London?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Netverjar hafa tekið eftir atviki sem sást ekki í sjónvarpi – Hafði líklega mikil áhrif á úrslit gærkvöldsins

Netverjar hafa tekið eftir atviki sem sást ekki í sjónvarpi – Hafði líklega mikil áhrif á úrslit gærkvöldsins
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Leikmenn Arsenal í rusli
433Sport
Í gær

Karl-remba KR-inga í Morgunblaðinu vekur nokkra athygli – Segja aðra borga betur

Karl-remba KR-inga í Morgunblaðinu vekur nokkra athygli – Segja aðra borga betur
433Sport
Í gær

Þrátt fyrir framhjáhald og vesen mætti Walker á fæðingardeildina og hélt í hönd eiginkonunnar

Þrátt fyrir framhjáhald og vesen mætti Walker á fæðingardeildina og hélt í hönd eiginkonunnar