fbpx
Sunnudagur 05.febrúar 2023
433Sport

Sterling hoppar upp í flugvél til Katar í dag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. desember 2022 07:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling telur að fjölskylda sín sé örugg og ætlar að fljúga til Katar í dag til móts við enska landsliðið.

Sterling hélt heim á leið á sunnudag eftir að brotist var inn á heimili fjölskyldunnar í London.

Sterling vildi tryggja að eiginkona hans og börn hefðu það gott og spilaði ekki í 16 liða úrslitum HM.

Brotist var inn á heimili Sterling og fjölskyldu hans og miklum verðmætum stolið. Sterling kemur til Katar í dag og nær að æfa með liðinu á morgun.

Enska liðið leikur svo í átta liða úrslitum á laugardag gegn Frakklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu mörkin: Andri Lucas með tvö gegn Silkeborg

Sjáðu mörkin: Andri Lucas með tvö gegn Silkeborg
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ein verstu kaup í sögu úrvalsdeildarinnar en á betri stað í dag – ,,Góðar minningar og sumar ekki eins góðar“

Er ein verstu kaup í sögu úrvalsdeildarinnar en á betri stað í dag – ,,Góðar minningar og sumar ekki eins góðar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Reglurnar sem leikmenn Manchester United sjá á hverjum degi

Reglurnar sem leikmenn Manchester United sjá á hverjum degi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Casemiro frá í þrjá leiki fyrir árás – Sjáðu þegar hann missti hausinn í dag

Casemiro frá í þrjá leiki fyrir árás – Sjáðu þegar hann missti hausinn í dag
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska: Gakpo og Weghorst fremstir

Byrjunarliðin í enska: Gakpo og Weghorst fremstir
433Sport
Í gær

Ronaldo loksins kominn á blað en fékk að fara á punktinn

Ronaldo loksins kominn á blað en fékk að fara á punktinn