fbpx
Mánudagur 30.janúar 2023
433Sport

Messi mætti í beina útsendingu í gær og þar var mikið hlegið – „Við elskum þig“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. desember 2022 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi mætti í beina útsendingu hjá Kun Aguero á Twitch í gær en þar heldur Aguero úti vinsælum spjallþætti.

Aguero þurfti að hætta í fótbolta á dögunum en hann var lengi vel í landsliðinu með Lionel Messi.

Messi og Aguero eru miklir vinir en Argentína leikur í átta liða úrslitum á HM á morgun. „Takk fyrir að hringja í mig, við elskum þig,“ segir Messi í viðtalinu.

„Þú ert ekki hérna með okkur en við munum eftir þér alla daga,“ sagði Messi en Aguero gekk í raðir Barcelona sumarið 2021 en þá fór Messi frá félaginu

Aguero óskaði þá Messi góðs engis en mikið stuð var í viðtalinu eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barcelona óttast að þurfa að taka við leikmanninum aftur – Væri fjárhagslegt högg

Barcelona óttast að þurfa að taka við leikmanninum aftur – Væri fjárhagslegt högg
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Benedikt Warén aftur til Vestra

Benedikt Warén aftur til Vestra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum stjarna Manchester United og Everton tekur óvænt skref – Líklega búinn í Evrópu

Fyrrum stjarna Manchester United og Everton tekur óvænt skref – Líklega búinn í Evrópu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea að fá bestu fréttirnar á tímabilinu hingað til

Chelsea að fá bestu fréttirnar á tímabilinu hingað til
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ítalía: Skammarleg frammistaða Juventus og AC Milan

Ítalía: Skammarleg frammistaða Juventus og AC Milan