fbpx
Sunnudagur 05.febrúar 2023
433Sport

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. desember 2022 13:00

Sterling og Paige MIlan eiginkona hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir aðilar hafa verið handteknir vegna innbrots á heimili Raheem Sterling og fjölskyldu hans á laugardag.

Þjófarnir höfðu á brott með sér skartgripi og úr sem kostar um og yfir 50 milljónir samkvæmt fréttum.

Innbrotið varð til þess að Sterling fór heim af HM í Katar og hefur ekki snúið aftur, óvíst er hvort eða hvenær hann mætir.

Sterling hefur sagt vinum að hann fari ekki aftur til Katar fyrr en það er tryggt að fjölskylda hans sé örugg.

Nú þegar búið er að handtaka tvo menn gæti Sterling upplifað meira öryggi en enska landsliðið hefur ekkert gefið út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Halldór steinhissa á fréttunum – „Þurfa þeir að fara selja klósettpappír og rækjur?“

Halldór steinhissa á fréttunum – „Þurfa þeir að fara selja klósettpappír og rækjur?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er ein verstu kaup í sögu úrvalsdeildarinnar en á betri stað í dag – ,,Góðar minningar og sumar ekki eins góðar“

Er ein verstu kaup í sögu úrvalsdeildarinnar en á betri stað í dag – ,,Góðar minningar og sumar ekki eins góðar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

De Gea með skýr skilaboð eftir leikinn – Birtir fræga klippu af Mourinho

De Gea með skýr skilaboð eftir leikinn – Birtir fræga klippu af Mourinho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Casemiro frá í þrjá leiki fyrir árás – Sjáðu þegar hann missti hausinn í dag

Casemiro frá í þrjá leiki fyrir árás – Sjáðu þegar hann missti hausinn í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Wolves rúllaði yfir Liverpool – Casemiro sá rautt í sigri

Enska úrvalsdeildin: Wolves rúllaði yfir Liverpool – Casemiro sá rautt í sigri
433Sport
Í gær

Ásakaður um að hafa sent táningsstelpum óviðeigandi og kynferðisleg skilaboð – Vikið úr starfi og ekki í fyrsta sinn

Ásakaður um að hafa sent táningsstelpum óviðeigandi og kynferðisleg skilaboð – Vikið úr starfi og ekki í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Hart tekist á í nýjasta þættinum: Kristján öskrar á Mikael – ,,Djöfull ertu heimskur maður“

Hart tekist á í nýjasta þættinum: Kristján öskrar á Mikael – ,,Djöfull ertu heimskur maður“