fbpx
Sunnudagur 05.febrúar 2023
433Sport

Þetta er magnaða myndin af Ronaldo sem allir eru að ræða – Systir hans tjáir sig

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. desember 2022 08:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var ekki með Portúgal í gær í 6-1 sigri liðsins á Sviss í 16-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í Katar.

Kom þetta mörgum á óvart.

Þetta kom þó ekki í veg fyrir að Ronaldo fengi sviðsljósið. Ljósmyndarar á vellinum röðuðu sér upp til að taka mynd af kappanum, líkt og sjá má hér neðar.

Systir Ronaldo, Katia Aveiro, tók eftir þessu og birti svipaða mynd.

„Leikurinn er þarna en sjáiði hvar einbeitingin er,“ skrifaði hún með myndinni.

Portúgal er komið í 8-liða úrslit þar sem andstæðingurinn verður Marokkó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Benedikt bar upp stóra spurningu en þá kom óvænt svar frá Halldóri

Benedikt bar upp stóra spurningu en þá kom óvænt svar frá Halldóri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átti að vera næsta vonarstjarna Manchester United – Samdi við áttunda félagið síðan hann fór

Átti að vera næsta vonarstjarna Manchester United – Samdi við áttunda félagið síðan hann fór
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbrotið: Það runnu tvær grímur á Benedikt þegar Dóri Gylfa vildi glíma í beinni

Sjáðu myndbrotið: Það runnu tvær grímur á Benedikt þegar Dóri Gylfa vildi glíma í beinni
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Chelsea mistókst að skora gegn Fulham

Enska úrvalsdeildin: Chelsea mistókst að skora gegn Fulham
433Sport
Í gær

Bull að hann megi yfirgefa Barcelona – ,,Hann er framtíð félagsins“

Bull að hann megi yfirgefa Barcelona – ,,Hann er framtíð félagsins“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Chelsea og Fulham – Mudryk og Enzo byrja

Byrjunarlið Chelsea og Fulham – Mudryk og Enzo byrja