fbpx
Laugardagur 04.febrúar 2023
433Sport

Stefán kveðst hafa lausnina eftir hörmungar gærdagsins

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. desember 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Pálsson, sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi Vinstri grænna í Reykjavík, vill meina að kenning sín um vítaspyrnur hafi styrkst mikið í gær þegar Marokkó sló Spán úr leik á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Um var að ræða leik í 16-liða úrslitum. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Því var farið í vítaspyrnukeppni.

Þar fóru Spánverjar afar illa að ráði sínu og misnotuðu þrjár spyrnur. Allar voru þær mjög slakar og lausar.

Stefán hélt á Twitter. „Kenning Stefáns um vítaspyrnur: best er að negla bara mjög fast með tánni. – Mér sýnist hún hafa styrkst allverulega í dag,“ skrifar hann.

Úrslitin í gær þýða að Spánn heldur heim á leið. Marokkó mætir hins vegar Portúgal í 8-liða úrslitum.

Leikurinn fer fram á laugardag klukkan 15 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Chelsea mistókst að skora gegn Fulham

Enska úrvalsdeildin: Chelsea mistókst að skora gegn Fulham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mbappe ekki með PSG í Meistaradeildarleiknum mikilvæga

Mbappe ekki með PSG í Meistaradeildarleiknum mikilvæga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Fulham – Mudryk og Enzo byrja

Byrjunarlið Chelsea og Fulham – Mudryk og Enzo byrja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Xavi: ,,Hann bað um að fá að fara“

Xavi: ,,Hann bað um að fá að fara“
433Sport
Í gær

Ten Hag var spurður út í Greenwood en harðneitaði að tjá sig

Ten Hag var spurður út í Greenwood en harðneitaði að tjá sig
433Sport
Í gær

Arteta og Rashford voru bestir

Arteta og Rashford voru bestir
433Sport
Í gær

Versta mögulega niðurstaðan fyrir Manchester United – „Hver ætlar að segja að þetta elti hann ekki þangað?“

Versta mögulega niðurstaðan fyrir Manchester United – „Hver ætlar að segja að þetta elti hann ekki þangað?“
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir nýjan langtímasamning Martinelli við félagið

Arsenal staðfestir nýjan langtímasamning Martinelli við félagið