fbpx
Laugardagur 04.febrúar 2023
433Sport

Chelsea reyndi að fá leikmann Inter – Bróðir hans stoltur af ákvörðuninni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. desember 2022 19:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea reyndi fyrir nokkrum árum að semja við varnarmanninn Danilo D’Ambrosio sem spilar með Inter Milan.

Það er bróðir leikmannsins sem grkeinir frá þessu en hann er stoltur af ákvörðun hans að hafna enska stórliðinu.

D’Ambrosio var á óskalista Chelsea í kringum árið 2016 en þá höfðu Everton og Tottenham einnig áhuga.

D’Ambrosio hefur spilað með Inter Milan undanfarin átta ár og kom þaðan frá Torino árið 2014. Fyrir það lék leikmaðurinn með Juve Stabia ig Potenza.

,,Þeir vildu mikið fá hann en hann ákvað að fara ekki. Ég er stoltur af þeirri leið sem hann hefur tekið,“ sagði tvíburabróðir D’Ambrosio, Dario.

D’Ambrosio hefur verið reglulegur hlekkur í liði Inter undanfarin ár en hann er orðinn 34 ára gamall í dag og á að baki sex landsleiki fyrir Ítalíu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu skelfilegt brot fyrrum leikmanns Arsenal í gær

Sjáðu skelfilegt brot fyrrum leikmanns Arsenal í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorsteinn ræddi við Söru Björk eftir ákvörðunina – „Það var ekkert sem ég gat gert til að breyta því“

Þorsteinn ræddi við Söru Björk eftir ákvörðunina – „Það var ekkert sem ég gat gert til að breyta því“
433Sport
Í gær

Margrét velur hópinn fyrir æfingamót í Portúgal

Margrét velur hópinn fyrir æfingamót í Portúgal
433Sport
Í gær

Everton vill Isco í kjölfar þess að skiptin til Berlínar klikkuðu

Everton vill Isco í kjölfar þess að skiptin til Berlínar klikkuðu