fbpx
Laugardagur 04.febrúar 2023
433Sport

Úr leik á HM en sást skælbrosandi með tvo sjaldgæfa gripi

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. desember 2022 19:17

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matty Cash, leikmaður Póllands, fer ekki heim jafn súr og aðrir eftir að liðið féll úr keppni á HM í Katar.

Pólland komst upp úr riðli sínum á HM en Frakkland reyndist að lokum of erfiður andstæðingur í 16-liða úrslitum.

Cash sem leikur með Aston Villa á Englandi var mikilvægur fyrir Pólland í mótinu og spilaði alla leiki liðsins.

Cash var svo heppinn að fá bæði treyju Kylian Mbappe og Lionel Messi, eitthvað sem fáir geta montað sig af.

Myndir af Cash með treyjunum má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Chelsea mistókst að skora gegn Fulham

Enska úrvalsdeildin: Chelsea mistókst að skora gegn Fulham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mbappe ekki með PSG í Meistaradeildarleiknum mikilvæga

Mbappe ekki með PSG í Meistaradeildarleiknum mikilvæga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Fulham – Mudryk og Enzo byrja

Byrjunarlið Chelsea og Fulham – Mudryk og Enzo byrja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Xavi: ,,Hann bað um að fá að fara“

Xavi: ,,Hann bað um að fá að fara“
433Sport
Í gær

Ten Hag var spurður út í Greenwood en harðneitaði að tjá sig

Ten Hag var spurður út í Greenwood en harðneitaði að tjá sig
433Sport
Í gær

Arteta og Rashford voru bestir

Arteta og Rashford voru bestir
433Sport
Í gær

Versta mögulega niðurstaðan fyrir Manchester United – „Hver ætlar að segja að þetta elti hann ekki þangað?“

Versta mögulega niðurstaðan fyrir Manchester United – „Hver ætlar að segja að þetta elti hann ekki þangað?“
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir nýjan langtímasamning Martinelli við félagið

Arsenal staðfestir nýjan langtímasamning Martinelli við félagið