fbpx
Mánudagur 30.janúar 2023
433Sport

Skyndibitastaður gerði grín að Ronaldo – Sjáðu færsluna

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. desember 2022 21:46

Cristiano Ronaldo GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er líklega á leið til Al-Nassr í Sádí-Arabíu og mun skrifa þar undir í janúar.

Frá þessu greina margir miðlar en Ronaldo verður launahæsti leikmaður heims ef hann gerir samning þar.

Skyndibitastaðurinn KFC nýtti tækifærið í gær og gerði grín að Ronaldo sem spilar nú á HM í Katar.

,,Ágætis varamaður fyrir Aboubakar,“ skrifaði KFC á Twitter síðu sína og átti þar við Vincent Aboubakar.

Aboubakar átti nokkuð gott HM með Senegal sem er úr leik en hann er framherji Al-Nassr og kom þangað í júlí 2021.

Færsluna má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Benedikt Warén aftur til Vestra

Benedikt Warén aftur til Vestra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samþykkja að stjarnan vilji fara – Heimta þó himinháa upphæð frá Chelsea eða Arsenal

Samþykkja að stjarnan vilji fara – Heimta þó himinháa upphæð frá Chelsea eða Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea að fá bestu fréttirnar á tímabilinu hingað til

Chelsea að fá bestu fréttirnar á tímabilinu hingað til
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Anthony Gordon til Newcastle

Anthony Gordon til Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea kaupir vinstri bakvörð frá Lyon

Chelsea kaupir vinstri bakvörð frá Lyon
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kane þarf bara eitt mark til viðbótar

Kane þarf bara eitt mark til viðbótar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ofar en Messi því hann skrifaði undir í Sádí Arabíu – Ummæli sem vekja mikla athygli

Segir að Ronaldo sé ofar en Messi því hann skrifaði undir í Sádí Arabíu – Ummæli sem vekja mikla athygli