fbpx
Mánudagur 30.janúar 2023
433Sport

Man Utd orðið lið sem vill halda boltanum og pressa hátt á velli

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. desember 2022 19:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea, markmaður Manchester United, hefur útskýrt hvernig fótbolta Erik ten Hag vill spila hjá félaginu.

Ten Hag tók við stjórnartaumunum hjá Man Utd í sumar og eftir erfiða byrjun hefur spilamennskan batnað.

De Gea segir að Man Utd sé nú lið sem vilji halda í boltann, líkt og Ten Hag vildi gera hjá Ajax í Hollandi.

,,Ég tel að á þessu tímabili þá viljum við stjórna leikjum og við viljum vera með boltann,“ sagði De Gea.

,,Við erum að horfa í það að spila út frá aftasta manni, pressa lið hátt á vellinum og halda boltanum á þeirra vallarhelmingi.“

,,Byrjun tímabilsins var nokkuð erfið en eftir það höfum við spilað frábæran fótbolta og erum að vinna leiki. Við fengum inn nýjan þjálfara og nýja leikmenn svo við þurftum smá tíma.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea kaupir vinstri bakvörð frá Lyon

Chelsea kaupir vinstri bakvörð frá Lyon
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leicester samdi við Brasilíumann

Leicester samdi við Brasilíumann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ten Hag með skýr skilaboð til Maguire – ,,Hann er ekki númer fimm“

Ten Hag með skýr skilaboð til Maguire – ,,Hann er ekki númer fimm“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mourinho um eigin leikmann: ,,Því miður er útlit fyrir að hann verði hér áfram“

Mourinho um eigin leikmann: ,,Því miður er útlit fyrir að hann verði hér áfram“
433Sport
Í gær

Fjórar stjörnur í bann fyrir hegðun sína á HM

Fjórar stjörnur í bann fyrir hegðun sína á HM
433Sport
Í gær

Klopp virðist staðfesta að leikmaður sé á förum

Klopp virðist staðfesta að leikmaður sé á förum
433Sport
Í gær

Guardiola orðlaus eftir þessi ummæli blaðamanns – Gat fengið Ödegaard

Guardiola orðlaus eftir þessi ummæli blaðamanns – Gat fengið Ödegaard
433Sport
Í gær

Bjarki Aðalsteins í Grindavík

Bjarki Aðalsteins í Grindavík