fbpx
Mánudagur 30.janúar 2023
433Sport

Eiginkona Messi húðskammaði son þeirra fyrir allra augum í Katar eftir að hann gerði þetta

433
Mánudaginn 5. desember 2022 07:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonela Roccuzzo, eiginkona argentíska knattspyrnusnillingsins Lionel Messi, var allt annað en sátt með son þeirra á leik á Heimsmeistaramótinu í Katar á dögunum.

Rocuzzo er stödd í Katar til að fylgjast með Messi og Argentínu á HM, ásamt sonum þeirra þremur.

Argentíska liðið er komið í 8-liða úrslit eftir sigur á Ástralíu um helgina.

Rocuzzo var hins vegar allt annað en sátt með einn son þeirra, Ciro, þegar hann kastaði tyggjói inn í áhorfendaskarann á dögunum.

Hún virtist húðskamma hann fyrir framan alla.

Næsti leikur Argentínu er við Holland á föstudagskvöld.

Enska götublaðið The Sun birti myndband af þessu á vefmiðli sínum. Það má sjá með því að smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barcelona óttast að þurfa að taka við leikmanninum aftur – Væri fjárhagslegt högg

Barcelona óttast að þurfa að taka við leikmanninum aftur – Væri fjárhagslegt högg
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Benedikt Warén aftur til Vestra

Benedikt Warén aftur til Vestra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum stjarna Manchester United og Everton tekur óvænt skref – Líklega búinn í Evrópu

Fyrrum stjarna Manchester United og Everton tekur óvænt skref – Líklega búinn í Evrópu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea að fá bestu fréttirnar á tímabilinu hingað til

Chelsea að fá bestu fréttirnar á tímabilinu hingað til
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ítalía: Skammarleg frammistaða Juventus og AC Milan

Ítalía: Skammarleg frammistaða Juventus og AC Milan