fbpx
Sunnudagur 29.janúar 2023
433Sport

Ungstirni Man Utd kvartar yfir óviðeigandi söngvum – ,,Sýnum virðingu og breytum laginu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. desember 2022 12:47

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo, leikmaður Sunderland, hefur beðið stuðningsmenn liðsins um að hætta að syngja um hversu ‘stóran lim’ hann er með á leikjum liðsins.

Diallo er í láni hjá Sunderland frá Manchester United og hefur staðið sig með prýði í næst efstu deild Englands.

Sóknarmaðurinn er þó ekki ánægður með söngva stuðningsmanna Sunderland og þykir þá fara yfir strikið.

Diallo er aðeins 20 ára gamall og kostaði Man Utd 37 milljónir punda frá Atalanta fyrir um tveimur árum.

,,Stuðningsmenn Sunderland, ég hef notið mín mikið hér og ég elska ykkar orku,“ sagði Diallo.

,,Að heyra ykkur syngja nafnið mitt er magnað en við þurfum að sýna virðingu. Breytum laginu en höldum hávaðanum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

12 mánaða bann og há sekt fyrir að keyra undir áhrifum áfengis

12 mánaða bann og há sekt fyrir að keyra undir áhrifum áfengis
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Varð yngsti markmaður í sögu landsliðsins – Gæti Chelsea notað hann?

Varð yngsti markmaður í sögu landsliðsins – Gæti Chelsea notað hann?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hjörvar leggur til stóra breytingu á menntakerfinu – „Ég er mjög hlynntur því að fara að hugsa þetta upp á nýtt“

Hjörvar leggur til stóra breytingu á menntakerfinu – „Ég er mjög hlynntur því að fara að hugsa þetta upp á nýtt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eftir langa ræðu Benedikts til Bjarna kom ráðherrann með óvænt svar – „Ég hafði bara ekki hugmynd“

Eftir langa ræðu Benedikts til Bjarna kom ráðherrann með óvænt svar – „Ég hafði bara ekki hugmynd“
433Sport
Í gær

Newcastle að ganga frá kaupum á Gordon

Newcastle að ganga frá kaupum á Gordon
433Sport
Í gær

Vill að gerð verði úttekt á knattspyrnumannvirkjum utan stór-höfuðborgarsvæðisins

Vill að gerð verði úttekt á knattspyrnumannvirkjum utan stór-höfuðborgarsvæðisins