Erling Haaland er lang markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar en athyglisvert er að skora þá markahæstu hingað til.
Haaland hefur skorað 20 mörk í aðeins 15 leikjum fyrir Manchester City sem er í öðru sæti deildarinnar með 35 stig, fimm stigum á eftir Arsenal.
Haaland er langt á undan Harry Kane sem er í öðru sæti en Kane spilar með Tottenham og er með 13 mörk hingað til.
Ivan Toney hjá Brentford tekur þriðja sætið með 13 mörk og þar á eftir er Aleksandar Mitrovic hjá Fulham.
Hér má sjá þá markahæstu.
1. Erling Haaland | Manchester City | 20 mörk
2. Harry Kane | Tottenham | 13 mörk
3. Ivan Toney | Brentford | 12 mörk
4. Aleksandar Mitrovic | Fulham | 10 mörk
5. Rodrigo | Leeds | 9 mörk
6. Miguel Almiron | Newcastle | 9 mörk
7. Phil Foden | Manchester City | 7 mörk
8. Mohamed Salah | Liverpool | 7 mörk
9. Leandro Trossard | Brighton | 7 mörk
10. Roberto Firmino | Liverpool | 7 mörk
11. James Maddison | Leicester | 7 mörk
12. Wilfried Zaha | Crystal Palace | 6 mörk
13. Callum Wilson | Newcastle | 6 mörk
14. Martin Odegaard | Arsenal | 6 mörk
15. Harvey Barnes | Leicester | 6 mörk
16. Gabriel Martinelli | Arsenal | 6 mörk
17. Bukayo Saka | Arsenal | 5 mörk
18. Gabriel Jesus | Arsenal | 5 mörk
19. Darwin Nunez | Liverpool | 5 mörk
20. Pascal Gross | Brighton | 5 mörk