fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Byrjunarlið Brighton og Arsenal – Zinchenko byrjar

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. desember 2022 16:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hörkuleikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er lið Brighton tekur á móti Arsenal.

Arsenal hefur verið besta lið Englands á þessu tímabili og hefur aðeins tapað einum leik og ert eitt jafntefli í 15 leikjum.

Brighton er þó til alls líklegt á heimavelli og er með 24 stig eftir 15 umferðir og með þrjá sigra í síðustu fimm leikjum sínum.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Brighton: Sanchez, Dunk, Colwill, Estupinan, Gilmour, Gross, Lamptey, Lallana, Mitoma, Trossard, March

Arsenal: Ramsdale, White, Saliba, Gabriel, Zinchenko, Partey, Xhaka, Odegaard, Saka, Martinelli, Nketiah

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Í gær

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna