fbpx
Laugardagur 28.janúar 2023
433Sport

Helgi Seljan telur að menn hafi ekki hugsað nýjungarnar til enda

433
Laugardaginn 3. desember 2022 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Seljan, blaðamaður á Stundinni, settist í settið í Íþróttavikunni með Benna Bó, sem sýnd er á Hringbraut á föstudögum. Þar var einnig Hörður Snævar Jónsson, íþróttastjóri Torgs. 

Myndbandsdómgæslan, VAR, er gjarnan á milli tannana á fólki og það hefur hún verið á Heimsmeistaramótinu í Katar. 

Þetta var tekið fyrir í þættinum. Vítið sem Lionel Messi fékk gegn Póllandi á dögunum var tekið sem dæmi. 

„Það er hægt að dæma víti orðið á allan andskotann ef þú ferð í VAR og finnur snertinguna. Hversu oft hefur maður sér svona gerast og ekkert dæmt. Samkvæmt laganna bókstaf er þetta rétt en ég var ekki sáttur með þetta,“ segir Hörður. 

Helgi er ekki mjög hrifinn af VAR. 

„Ég held að menn hafi ekki alveg hugsað þetta til enda. Eins og með þetta rangstöðulínu, þú ert kominn með einhverja línu og verður að fylgja henni.“ 

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Varð yngsti markmaður í sögu landsliðsins – Gæti Chelsea notað hann?

Varð yngsti markmaður í sögu landsliðsins – Gæti Chelsea notað hann?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bað liðsfélaga sinn um treyjuna í miðjum leik

Bað liðsfélaga sinn um treyjuna í miðjum leik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eftir langa ræðu Benedikts til Bjarna kom ráðherrann með óvænt svar – „Ég hafði bara ekki hugmynd“

Eftir langa ræðu Benedikts til Bjarna kom ráðherrann með óvænt svar – „Ég hafði bara ekki hugmynd“
433Sport
Í gær

Trippier skrifaði undir nýjan samning

Trippier skrifaði undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester City og Arsenal – Turner og Trossard byrja

Byrjunarlið Manchester City og Arsenal – Turner og Trossard byrja
433Sport
Í gær

Bjarni Ben agndofa eftir þessa ræðu Hjörvars í beinni – „Hann er búinn að fletta mér upp“

Bjarni Ben agndofa eftir þessa ræðu Hjörvars í beinni – „Hann er búinn að fletta mér upp“