fbpx
Miðvikudagur 08.febrúar 2023
433Sport

Helgi Seljan hrifinn af furðulegri tímasetningu en segir vesen geta hafist á heimilum síðar í desember

433
Laugardaginn 3. desember 2022 11:00

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Seljan, blaðamaður á Stundinni, settist í settið í Íþróttavikunni með Benna Bó, sem sýnd er á Hringbraut á föstudögum. Þar var einnig Hörður Snævar Jónsson, íþróttastjóri Torgs. 

Það hefur ekki farið fram hjá neinum að Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í ár fer fram í Katar. Fer það fram nú yfir veturinn þar sem of heitt er að spila þar á sumrin.  

„Að mörgu leyti er þetta frábær tími,“ segir Helgi.  

Hörður tók í sama streng. „Maður er ekki að fara í ferðalag hingað eða þangað. Það eru allir bara heima hjá sér. 

Miðað við lestrartölur á íþróttamiðlum er áhuginn gígantískur. Á þessum vinnustað, sem telur um 80 manns, eru allir að kíkja á sjónvarpið.“ 

Helgi telur þó að tímasetningin á HM í Katar geti einnig valdið usla.  

„Eftir því sem teygist meira inn á aðventuna getur þetta valdið árekstrum inn á heimilunum.“ 

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Greenwood sagður skoða þetta skref á ferli sínum ákveði United að rifta

Greenwood sagður skoða þetta skref á ferli sínum ákveði United að rifta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Glöggur netverji komst loks að því hvaða mynd er á síma Ronaldo

Glöggur netverji komst loks að því hvaða mynd er á síma Ronaldo
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Sungu um Liverpool og létu sig dreyma – Þá var þeim bent á þetta

Sjáðu myndbandið: Sungu um Liverpool og létu sig dreyma – Þá var þeim bent á þetta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valur fær til sín annan ungan leikmann

Valur fær til sín annan ungan leikmann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Helgi Sig óhræddur við að setja markið hátt – Markmiðin skýr

Helgi Sig óhræddur við að setja markið hátt – Markmiðin skýr
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svaraði stuðningsmanni Manchester United á frábæran hátt

Svaraði stuðningsmanni Manchester United á frábæran hátt
433Sport
Í gær

Hvað hefði gerst ef stig yrðu dregin af Manchester City 2009-2018? – Sagan í nýju ljósi

Hvað hefði gerst ef stig yrðu dregin af Manchester City 2009-2018? – Sagan í nýju ljósi
433Sport
Í gær

„Sam­þykkt af knatt­spyrnu­yfir­völdum“: Ný færsla Mourin­ho á sam­fé­lags­miðlum vekur at­hygli – Birtir myndir máli sínu til stuðnings

„Sam­þykkt af knatt­spyrnu­yfir­völdum“: Ný færsla Mourin­ho á sam­fé­lags­miðlum vekur at­hygli – Birtir myndir máli sínu til stuðnings