fbpx
Miðvikudagur 08.febrúar 2023
433Sport

Ásakaður um framhjáhald og svaraði fyrir framan milljónir – Sjáðu myndina

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. desember 2022 14:22

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

⦁ Dusan Vlahovic hefur verið í umræðunni undanfarna daga eftir sögusagnir um einkalíf hans fóru af stað.

Vlahovic var ásakaður um að hafa sofið hjá eiginkonu liðsfélaga síns í serbnenska landsliðinu en þeir eru nú saman á HM.

Vlahovic harðneitaði fyrir þessar sögusagnir og svaraði almennilega fyrir sig gegn Sviss á HM í gær.

Vlahovic skoraði annað mark Serba í 3-2 tapi og fagnaði með því að grípa í djásnin eins og má sjá hér fyrir neðan.

Serbar eru úr leik á HM eftir tapið en liðið fékk aðeins eitt stig af níu mögulegum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Franskir miðlar halda því fram að þetta sé efsti maður á blaði Ten Hag næsta sumar

Franskir miðlar halda því fram að þetta sé efsti maður á blaði Ten Hag næsta sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Greenwood sagður skoða þetta skref á ferli sínum ákveði United að rifta

Greenwood sagður skoða þetta skref á ferli sínum ákveði United að rifta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag mætti seint á blaðamannafund en útskýrði sitt mál – „Það verður engin sekt!“

Ten Hag mætti seint á blaðamannafund en útskýrði sitt mál – „Það verður engin sekt!“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Sungu um Liverpool og létu sig dreyma – Þá var þeim bent á þetta

Sjáðu myndbandið: Sungu um Liverpool og létu sig dreyma – Þá var þeim bent á þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fólk á einu máli eftir að myndir af stjörnu Manchester United birtust – Eitthvað að gerast á bak við tjöldin

Fólk á einu máli eftir að myndir af stjörnu Manchester United birtust – Eitthvað að gerast á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Helgi Sig óhræddur við að setja markið hátt – Markmiðin skýr

Helgi Sig óhræddur við að setja markið hátt – Markmiðin skýr