fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Sjáðu vítaspyrnuna umtöluðu sem Kane klikkaði á

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. desember 2022 21:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fótboltinn kemur ekki heim að þessu sinni en enska landsliðið er úr leik á HM í Katar.

England fékk verðugt verkefni í 8-liða úrslitum og spilaði gegn Frökkum og myndi sigurliðið mæta Marokkó.

Það verður Frakkland að þessu sinni sem hafði betur 2-1 með mörkum frá Aurelion Tchouameni og Olivier Giroud.

Antoine Griezmann lagði upp bæði mörk Frakklands í leiknum og átti virkilega góðan leik.

Harry Kane skoraði eina mark Englands úr vítaspyrnu en gat jafnað metin er sex mínútur voru eftir.

Kane fékk þá annað tækifæri á punktinum en að þessu sinni fór boltinn yfir markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“