fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Ronaldo sagði Ten Hag að hann vildi vera áfram í Manchester – ,,Ég heyrði ekki meira eftir það“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. desember 2022 21:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo tjáði Erik ten Hag að hann vildi spila með Manchester United á þessu tímabili.

Ten Hag greinir sjálfur frá þessu en Ronaldo hefur yfirgefið Man Utd og er fáanlegur á frjálsri sölu.

Ronaldo fór í mjög umdeilt viðtal við Piers Morgan og sagðist til að mynda bera enga virðingu fyrir Ten Hag sem tók við í sumar.

Ten Hag virðist ekki hafa verið á sömu blaðsíðu og Ronaldo en þeir áttu stutt samtal áður en deildin hófst á Englandi.

,,Í sumar þá ræddum við saman einu sinni. Hann kom að mér og sagðist ætla að segja mér hvort hann væri á förum eða ekki eftir viku,“ sagði Ten Hag.

,,Hann kom síðar að mér og sagðist vilja vera áfram. Fyrir viðtalið þá hafði ég ekki heyrt meira en það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu