fbpx
Sunnudagur 05.febrúar 2023
433Sport

Sjáðu atvikið í Katar í gær sem vakti athygli allra – Vildi ekkert með hann hafa

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. desember 2022 08:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentína og Pólland mættust á Heimsmeistaramótinu í Katar í gær.

Um var að ræða leik í lokaumferð riðlakeppninnar. Honum lauk með 2-0 sigri Argentínumanna. Bæði lið fara hins vegar áfram í 16-liða úrslit.

Skærustu stjörnur liðanna eru Lionel Messi og Robert Lewandowski.

Messi er á mála hjá Paris Saint-Germain en Lewandowski er hjá hans fyrrum félagi, Barcelona.

Sá argentíski virtist eitthvað pirraður út í framherjann eftir að hann braut á honum í leiknum.

Lewandowski reyndi að ræða við Messi sem vildi ekkert með hann hafa.

Þeir félagar sættust hins vegar eftir leik.

Þessi tvö atvik má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu mörkin: Andri Lucas með tvö gegn Silkeborg

Sjáðu mörkin: Andri Lucas með tvö gegn Silkeborg
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ein verstu kaup í sögu úrvalsdeildarinnar en á betri stað í dag – ,,Góðar minningar og sumar ekki eins góðar“

Er ein verstu kaup í sögu úrvalsdeildarinnar en á betri stað í dag – ,,Góðar minningar og sumar ekki eins góðar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Reglurnar sem leikmenn Manchester United sjá á hverjum degi

Reglurnar sem leikmenn Manchester United sjá á hverjum degi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Casemiro frá í þrjá leiki fyrir árás – Sjáðu þegar hann missti hausinn í dag

Casemiro frá í þrjá leiki fyrir árás – Sjáðu þegar hann missti hausinn í dag
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska: Gakpo og Weghorst fremstir

Byrjunarliðin í enska: Gakpo og Weghorst fremstir
433Sport
Í gær

Ronaldo loksins kominn á blað en fékk að fara á punktinn

Ronaldo loksins kominn á blað en fékk að fara á punktinn