fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Hetjuleg frammistaða Weghorst dugði ekki til – Messi og Argentína í undanúrslit eftir svakalegan leik

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. desember 2022 21:55

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Holland 2 – 2 Argentína (Argentína áfram eftir vítakeppni)
0-1 Nahuel Molina(’35)
0-2 Lionel Messi(’73)
1-2 Wout Weghorst(’83)
2-2 Wout Weghorst(‘101)

Lionel Messi er að eiga ansi gott HM með argentínska landsliðinu og ætlar alla leið á mögulega sínu síðasta stórmóti.

Argentína spilaði við hollenska landsliðið í 8-liða úrslitum í kvöld og er búið að tryggja sæti sitt í undanúrslitunum.

Þeir argentínsku höfðu betur í fjörugum leik en það þurfti framlengingu til að tryggja sigurvegara kvöldsins.

Messi gerði annað mark Argentínu á vítapunktinum á 73. mínútu en Nahuel Molina hafði áður komið liðinu yfir.

Wout Weghorst lagaði stöðuna fyrir Holland þegar sjö mínútur en hann var varamaður hjá Hollandi í kvöld.

Weghorst var ekki hættur og jafnaði metin í uppbótartíma eða þegar 11 mínútur voru komnar framyfir venjulegan leiktíma.

Ekkert mark var skorað í framlengingunni en þeir hollensku voru ekki sannfærandi á vítapunktinum í kvöld og fóru heim vegna þess.

Virgil van Dijk og Stephen Berghuis klikkuðu á vítum fyrir Holland en Emiliano Martinez var frábær í marki Argentínu og sá við þeim báðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Í gær

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna