fbpx
Miðvikudagur 29.mars 2023
433Sport

Hættur sem landsliðsþjálfari eftir vonbrigðin í Katar

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. desember 2022 11:53

Luis Enrique

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Enrique er hættur sem landsliðsþjálfari Spánar. Knattspyrnusambandið staðfestir að hann hafi yfirgefið starfið.

Spánn datt út í 16-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í Katar á dögunum þegar liðið tapaði fyrir Marokkó í vítaspyrnukeppni.

Það þykir ekki ásættanlegur árangur.

Enrique hefur gegn stöðu landsliðsþjálfara Spánar frá því 2018, með nokkurra mánaða hléi 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Undarlegt atvik á æfingu vekur upp furðu – Sparkaði í leikmann sinn

Undarlegt atvik á æfingu vekur upp furðu – Sparkaði í leikmann sinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag fær grænt ljós frá þeim sem ráða og fyrsta tilboð í Kane gæti borist von bráðar

Ten Hag fær grænt ljós frá þeim sem ráða og fyrsta tilboð í Kane gæti borist von bráðar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að Steven Gerrard verði að hætta þessu til að eiga framtíð

Segir að Steven Gerrard verði að hætta þessu til að eiga framtíð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Manchester United vill helst klára kaup á Harry Kane áður en tímabilið er á enda

Manchester United vill helst klára kaup á Harry Kane áður en tímabilið er á enda