Luis Enrique er hættur sem landsliðsþjálfari Spánar. Knattspyrnusambandið staðfestir að hann hafi yfirgefið starfið.
Spánn datt út í 16-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í Katar á dögunum þegar liðið tapaði fyrir Marokkó í vítaspyrnukeppni.
Það þykir ekki ásættanlegur árangur.
Enrique hefur gegn stöðu landsliðsþjálfara Spánar frá því 2018, með nokkurra mánaða hléi 2019.
🔴 OFICIAL | La @RFEF agradece a @LUISENRIQUE21 su trabajo al frente de la @SEFutbol
🔗 https://t.co/6Cib6cpJ1l#GraciasLuisEnrique pic.twitter.com/wkAIMu2utd
— RFEF (@rfef) December 8, 2022