fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
433Sport

Hættur sem landsliðsþjálfari eftir vonbrigðin í Katar

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. desember 2022 11:53

Luis Enrique

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Enrique er hættur sem landsliðsþjálfari Spánar. Knattspyrnusambandið staðfestir að hann hafi yfirgefið starfið.

Spánn datt út í 16-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í Katar á dögunum þegar liðið tapaði fyrir Marokkó í vítaspyrnukeppni.

Það þykir ekki ásættanlegur árangur.

Enrique hefur gegn stöðu landsliðsþjálfara Spánar frá því 2018, með nokkurra mánaða hléi 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney bregst við stórtíðindum gærkvöldsins í færslu á samfélagsmiðlum

Rooney bregst við stórtíðindum gærkvöldsins í færslu á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: FHingar frumsýna nýjar treyjur fyrir komandi tímabil með veglegu myndbandi

Sjáðu myndbandið: FHingar frumsýna nýjar treyjur fyrir komandi tímabil með veglegu myndbandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Auknar líkur á því að Glazer fjölskyldan muni ekki selja United

Auknar líkur á því að Glazer fjölskyldan muni ekki selja United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ný ritgerð varpar skýrara ljósi á KSÍ krísuna: Ekki góð hugmynd að ræða við RÚV – „Það var ákvörðun Guðna og ráðgjafanna“

Ný ritgerð varpar skýrara ljósi á KSÍ krísuna: Ekki góð hugmynd að ræða við RÚV – „Það var ákvörðun Guðna og ráðgjafanna“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einkunnir úr slæmu tapi Íslands gegn Bosníu: Hæsta einkunn 5 – Varnarlínan fær falleinkunn

Einkunnir úr slæmu tapi Íslands gegn Bosníu: Hæsta einkunn 5 – Varnarlínan fær falleinkunn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslenska landsliðið beið afhroð í Bosníu

Íslenska landsliðið beið afhroð í Bosníu