fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Gervityppi og víbradorar seljast eins og heitar lummur þessa dagana – Ástæðan sögð þessi

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 8. desember 2022 08:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sala á gervityppum og víbradorum hefur tekið rosalegan kipp í Bretlandi á síðustu tveimur vikum. Þetta kemur fram í nýjum gögnum.

Er því haldið fram að karlmenn þar í landi vilji fremur fylgjast með Heimsmeistaramótinu í Katar frekar en að njóta ásta með unnustu sinni.

Salan á gervilimum og víbradorum hefur aukist um 32 prósent á síðustu vikum í Englandi. Mest í Liverpool en konur í London hafa líka verið duglegar að versla.

„Á meðan HM er í gangi og þetta eru um 60 leikir þá eru margir karlmenn að hugsa um fótbolta frekar en konuna sína,“ segir Adam Wright frá GetFruityCo.com.

„Leikirnir byrja oft snemma og eru fram eftir kvöldi, konurnar eru því meira einar ef þær hafa ekki áhuga á fótbolta. Venjulega er salan á þessum árstíma stöðug en hún hefur tekið rosalegan kipp núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“