fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Arsenal og Manchester United á meðal félaga sem hafa rætt við umboðsmann Felix

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. desember 2022 12:30

Joao Felix, sóknarmaður Atlético Madrid / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist æ líklegra að Joao Felix yfirgefi Atletico Madrid í janúar.

Samband leikmannsins við Diego Simeone, stjóra Atletico, er sagt slæmt og að það henti öllum aðilum að hann fari.

Samningur þessa 23 ára gamla sóknarmanns við Atletico rennur ekki út fyrr en 2026. Hann verður því ekki fáanlegur ódýrt.

Samkvæmt Calciomercato vill Atletico fá um 130-140 milljónir evra fyrir Felix.

Miðillinn segir einnig að Jorge Medes, umboðsmaður Felix, hafi rætt við Arsenal, Bayern Munchen, Chelsea og Manchester United.

Felix hefur verið á mála hjá Atletico síðan 2019. Þá kom hann frá Benfica í heimalandinu, Portúgal. Spænska félagið keypti hann á meira en 100 milljónir punda.

Þessa stundina er Felix staddur með portúgalska landsliðinu á Heimsmeistaramótinu í Katar. Þar mætir liðið Marokkó í 8-liða úrslitum á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt
433Sport
Í gær

Tvær af betri leikmönnum Vals síðustu ár framlengja

Tvær af betri leikmönnum Vals síðustu ár framlengja
433Sport
Í gær

Eiður Smári blandar sér í heita umræðu á Englandi – „Það má líka gefa þeim mikið hrós“

Eiður Smári blandar sér í heita umræðu á Englandi – „Það má líka gefa þeim mikið hrós“