fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Sjáðu rosalegan Hakimi tryggja Marokkó sigur á Spáni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. desember 2022 17:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var hart tekist á í leik Spánar og Marokkó á Heimsmeistaramótinu í Katar í kvöld. Grípa þurfti til framlengingar og vítaspyrnukeppni til að knýja fram úrslit. Í venjulegum leiktíma og framlengingu var Spánn meira með boltann en það var Marokkó sem skapaði sér heilt yfir hættulegri færi.

Spænska liðið fór ítrekað illa með góða sénsa til að búa sér til færi en síðasta sendingin klikkaði oftar en ekki.

Undir lok framlengingar fékk Spánn algjört dauðafæri þegar Pablo Sarabia skaut í stöngina af stuttu færi.

Það var Bono markvörður Marokkó sem reyndist hetja liðsins en Spánverjar klikkuðu á fyrstu þremum spyrnunum á meðan Marokkó skoraði úr fyrstu tveimur af sínum þremur. Achraf Hakimi tryggði Marokkó sigur með fjórðu spyrnu liðsins.

Hakimi var ískaldur eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Í gær

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“
433Sport
Í gær

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist