fbpx
Fimmtudagur 30.mars 2023
433Sport

Óttaðist að HM væri búið eftir opnunarleikinn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. desember 2022 21:14

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, leikmaður Brasilíu, viðurkennir að hann hafi óttast það að leikurinn við Serbíu hafi verið hans síðasti á HM.

Neymar meiddist í opnunarleik Brasilíu gegn Serbum í riðlakeppninni en sneri aftur í gær gegn Suður-Kóreu.

Neymar er helsta stjarna Brasilíumanna og tók þátt í öruggum 4-1 sigri er liðið komst í 8-liða úrslit.

Um tíma var óttast að Neymar myndi ekki spila meira í mótinu og var hann með sömu hugsun.

,,Ég óttaðist mikið að ég gæti ekki spilað fleiri leiki á mótinu en ég var með allan stuðning vina og fjölskyldu,“ sagði Neymar.

,,Að lokum þá reyndi ég að finna styrk þar sem ég fann ekki áður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ferguson og Wenger fyrstu stjórarnir í Frægðarhöllina

Ferguson og Wenger fyrstu stjórarnir í Frægðarhöllina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er þetta treyja Arsenal fyrir næstu leiktíð? – Mjög skiptar skoðanir og ermarnar vekja athygli

Er þetta treyja Arsenal fyrir næstu leiktíð? – Mjög skiptar skoðanir og ermarnar vekja athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag fær grænt ljós frá þeim sem ráða og fyrsta tilboð í Kane gæti borist von bráðar

Ten Hag fær grænt ljós frá þeim sem ráða og fyrsta tilboð í Kane gæti borist von bráðar
433Sport
Í gær

Þrettán mál á dagskrá þegar stjórn KSÍ kemur til fundar

Þrettán mál á dagskrá þegar stjórn KSÍ kemur til fundar