fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
433Sport

Óttaðist að HM væri búið eftir opnunarleikinn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. desember 2022 21:14

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, leikmaður Brasilíu, viðurkennir að hann hafi óttast það að leikurinn við Serbíu hafi verið hans síðasti á HM.

Neymar meiddist í opnunarleik Brasilíu gegn Serbum í riðlakeppninni en sneri aftur í gær gegn Suður-Kóreu.

Neymar er helsta stjarna Brasilíumanna og tók þátt í öruggum 4-1 sigri er liðið komst í 8-liða úrslit.

Um tíma var óttast að Neymar myndi ekki spila meira í mótinu og var hann með sömu hugsun.

,,Ég óttaðist mikið að ég gæti ekki spilað fleiri leiki á mótinu en ég var með allan stuðning vina og fjölskyldu,“ sagði Neymar.

,,Að lokum þá reyndi ég að finna styrk þar sem ég fann ekki áður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Manchester United aðeins keypt sex heimsklassa leikmenn síðan 2013 – Fimm eru þar í dag

Manchester United aðeins keypt sex heimsklassa leikmenn síðan 2013 – Fimm eru þar í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ríki og borg gera ekkert og Máni segir – „Meginþorrinn af þessu öllu væri einkarekinn“

Ríki og borg gera ekkert og Máni segir – „Meginþorrinn af þessu öllu væri einkarekinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leeds – Jesus fremstur

Byrjunarlið Arsenal og Leeds – Jesus fremstur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu Haaland fagna markinu gegn Liverpool – Vakti mikla athygli í stúkunni

Sjáðu Haaland fagna markinu gegn Liverpool – Vakti mikla athygli í stúkunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að Manchester United þurfi að losa tíu leikmenn í sumar – Nöfnin koma verulega á óvart

Segir að Manchester United þurfi að losa tíu leikmenn í sumar – Nöfnin koma verulega á óvart
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Máni tekur dæmi um Friðrik Dór og Jón Jónsson og heimfærir á fótboltann

Máni tekur dæmi um Friðrik Dór og Jón Jónsson og heimfærir á fótboltann
433Sport
Í gær

,,Sá sem sagði að ég væri aumingi mun segja að ég sé sigurvegari“

,,Sá sem sagði að ég væri aumingi mun segja að ég sé sigurvegari“
433Sport
Í gær

FH áfrýjar dómnum – ,,Knattspyrnudeild FH hefur staðið skil á öllum greiðslum til leikmannsins“

FH áfrýjar dómnum – ,,Knattspyrnudeild FH hefur staðið skil á öllum greiðslum til leikmannsins“