fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Bara ein hetja í Katar og það var Bono í dag – Spánn klikkaði á öllum spyrnum sínum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. desember 2022 17:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var hart tekist á í leik Spánar og Marokkó á Heimsmeistaramótinu í Katar í kvöld. Grípa þurfti til framlengingar og vítaspyrnukeppni til að knýja fram úrslit.

Í venjulegum leiktíma og framlengingu var Spánn meira með boltann en það var Marokkó sem skapaði sér heilt yfir hættulegri færi.

Spænska liðið fór ítrekað illa með góða sénsa til að búa sér til færi en síðasta sendingin klikkaði oftar en ekki.

Undir lok framlengingar fékk Spánn algjört dauðafæri þegar Pablo Sarabia skaut í stöngina af stuttu færi.

Það var Bono markvörður Marokkó sem reyndist hetja liðsins en Spánverjar klikkuðu á fyrstu þremum spyrnunum á meðan Marokkó skoraði úr fyrstu tveimur af sínum þremur. Achraf Hakimi tryggði Marokkó sigur með fjórðu spyrnu liðsins.

Bono varði tvær af spyrn
Gangurinn í vítapyrnukeppni:
Sabiri kom Marokkó í 1-0
Sarabia klikkaði fyrir Spán
Ziyech kom Marokkó í 2-0
Soler klikkaði fyrir Spán
Benoun klikkaði fyrir Marokkó
Busquets klikkaði fyrir Spán
Hakimi skoraði og tryggði Marokkó sigur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Í gær

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út