fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Ronaldo og hans teymi fer yfir alla pappíra frá Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. desember 2022 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo og hans teymi fer yfir alla pappírana frá Al Nassr í Sádí Arabíu sem hafa sett rosalegt tilboð á borð hans.

Ronaldo stendur til boða að þéna 200 milljónir evra á ári og verða þar með launahæsti leikmaður í heimi.

Ekki hefur verið skrifað undir neitt en Fabrizio Romano fjallar um málið.

Ronaldo er án félags eftir að hafa rift samningi sínum við Manchester United en báðir aðilar vildu slíta samstarfinu eftir viðtal Ronaldo við Piers Morgan.

Ronaldo er með tilboð í höndunum frá Al Nassr í Sádí Arabíu en hann fær samning til sumarsins 2025.

Það myndi þýða að Ronaldo verði samningsbundinn til fertugsaldurs en hann er 37 ára gamall í dag. HEfur Ronaldo boðað það að hætta fertugur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli