fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Eiginkona Messi húðskammaði son þeirra fyrir allra augum í Katar eftir að hann gerði þetta

433
Mánudaginn 5. desember 2022 07:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonela Roccuzzo, eiginkona argentíska knattspyrnusnillingsins Lionel Messi, var allt annað en sátt með son þeirra á leik á Heimsmeistaramótinu í Katar á dögunum.

Rocuzzo er stödd í Katar til að fylgjast með Messi og Argentínu á HM, ásamt sonum þeirra þremur.

Argentíska liðið er komið í 8-liða úrslit eftir sigur á Ástralíu um helgina.

Rocuzzo var hins vegar allt annað en sátt með einn son þeirra, Ciro, þegar hann kastaði tyggjói inn í áhorfendaskarann á dögunum.

Hún virtist húðskamma hann fyrir framan alla.

Næsti leikur Argentínu er við Holland á föstudagskvöld.

Enska götublaðið The Sun birti myndband af þessu á vefmiðli sínum. Það má sjá með því að smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Í gær

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool