fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Útskýrir reiði Ronaldo sem virkaði mjög súr

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. desember 2022 21:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, hefur útskýrt af hverju Cristiano Ronaldo fór af velli reiður í leik gegn Suður-Kóreu í vikunni.

Suður-Kórea vann nokkuð óvæntan 2-1 sigur á Portúgal en liðið skoraði sigurmarkið í uppbótartíma og fer í 16-liða úrslit.

Ronaldo var tekinn af velli í seinni hálfleik og virkaði mjög pirraður og hefur Santos útskýrt af hverju.

Leikmaður Suður-Kóreu vildi að Ronaldo myndi flýta sér af velli um leið og skiptingin átti sér stað en hann tók sinn tíma í að yfirgefa völlinn.

,,Cristiano Ronaldo yfirgaf völlinn pirraður því leikmaður Suður-Kóreu var að neyða hann út af vellinum og jafnvel Pepe þurfti að blanda sér í málið,“ sagði Santos.

,,Ég heyrði hvað leikmaður Kóreu var að segja. Ef þið skoðið myndirnar þá sjáiði af hverju Pepe hjólaði í hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja