Kona að nafni Ivana Knoll hefur vakið mikla athygli á HM í Katar en hún mætir á alla leiki síns liðs, Króatíu.
Knoll er 30 ára gömul og þykir vera fallegasta konan í Katar af mörgum. Hún vann á sínum tíma ungfrú Króatía.
Nokkrir heimamenn frá Katar sáu Knoll labba framhjá í leik Króatíu og Belga og voru ekki lengi að taka myndir af fyrirsætunni.
Það náðust myndir af þessum tveimur mönnum taka upp símann er Knoll labbaði framhjá en hún hafði ekkert nema gaman af því.
Myndirnar hér fyrir neðan tala sínu máli en eins og má sjá þá gat Knoll ekki annað en brosað.