fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

FH staðfestir endurkomu Heimis – Sigurvin stýrir liðinu með honum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. nóvember 2022 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH gekk í kvöld frá ráðningu á Heimi Guðjónssyni sem aðalþjálfara karlaliðs félagsins í Bestu deildinni. Heimir er mætur á heimaslóðir en honum var vikið úr starfi haustið 2017. Heimir hefur þjálfað HB í Færeyjum og Val frá því að FH rak hann.

Hann varð meistari í Færeyjum og Íslandsmeistari með Val en var rekinn úr starfi á Hlíðarenda í sumar.

Sigurvin Ólafsson sem tók við FH undir lok móts þegar Eiður Smári Guðjohnsen steig til hliðar verður þjálfari liðsins með Heimi, þeir hafa áður unnið saman í Kaplakrika þegar Heimir var aðstoðarþjálfari Ólafs Jóhannessonar og Sigurvin var leikmaður.

Heimir var formlega kynntur til leiks sem þjálfari liðsins á stuðningsmannakvöldi en viðtal við hann birtist hér á vefnum innan tíðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fuente tekur við af Enrique

Fuente tekur við af Enrique
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal og Manchester United á meðal félaga sem hafa rætt við umboðsmann Felix

Arsenal og Manchester United á meðal félaga sem hafa rætt við umboðsmann Felix
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hjólar í Ronaldo og segir þetta nýja athæfi hans ófyrirgefanlegt – Rifjar upp vondar stundir hjá United

Hjólar í Ronaldo og segir þetta nýja athæfi hans ófyrirgefanlegt – Rifjar upp vondar stundir hjá United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi mætti í beina útsendingu í gær og þar var mikið hlegið – „Við elskum þig“

Messi mætti í beina útsendingu í gær og þar var mikið hlegið – „Við elskum þig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hræðist engan leikmann Englands en nefnir þann hættulegasta – ,,Skil ekki af hverju hann er ennþá þarna“

Hræðist engan leikmann Englands en nefnir þann hættulegasta – ,,Skil ekki af hverju hann er ennþá þarna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikirnir sem Jesus missir af – Skellur fyrir Arsenal í toppbaráttunni

Leikirnir sem Jesus missir af – Skellur fyrir Arsenal í toppbaráttunni
433Sport
Í gær

Dagur að kveldi kominn í Breiðholti

Dagur að kveldi kominn í Breiðholti
433Sport
Í gær

Lúxemborg og Albaníu andstæðingar Íslands

Lúxemborg og Albaníu andstæðingar Íslands