fbpx
Sunnudagur 29.janúar 2023
433Sport

Komið á hreint hver lýsir úrslitaleiknum á RÚV

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 14:00

HM teymi RÚV.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

RÚV hefur staðfest hver mun lýsa úrslitaleiknum á Heimsmeistaramótinu í Katar þann 18. desember. Fotbolti.net greindi frá því.

Mótið hefur staðið yfir frá 20. nóvember og fer vel af stað.

RÚV hefur nú gefið út að það verður Einar Örn Jónsson sem lýsir úrslitaleiknum.

Hörður Magnússon og Gunnar Birgisson lýsa undanúrslitaleikjunum tveimur.

Úrslitaleikurinn fer fram á Lusail-vellinum í Katar klukkan 15 sunnudaginn 18. desember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fáránlegasta bann sögunnar? – Leikmaður Arsenal reyndi að hjálpa og var dæmdur í bann

Fáránlegasta bann sögunnar? – Leikmaður Arsenal reyndi að hjálpa og var dæmdur í bann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Benedikt stóð á öndinni er heitar umræður Hjörvars og Bjarna Ben fóru á flug – „Hvað er að gerast í þessum þætti?“

Benedikt stóð á öndinni er heitar umræður Hjörvars og Bjarna Ben fóru á flug – „Hvað er að gerast í þessum þætti?“
433Sport
Í gær

Ætla enn að treysta á 38 ára gamlan hafsent – Mun gera nýjan samning

Ætla enn að treysta á 38 ára gamlan hafsent – Mun gera nýjan samning
433Sport
Í gær

12 mánaða bann og há sekt fyrir að keyra undir áhrifum áfengis

12 mánaða bann og há sekt fyrir að keyra undir áhrifum áfengis