fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Athyglisvert fagns hans í gær hefur verið útskýrt

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. nóvember 2022 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fagn Christopher Nkunku eftir að hann skoraði gegn Shakhtar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í gær vakti mikla athygli.

Nkunku skoraði fyrsta mark RB Leipzig í 0-4 sigri á úkraínska liðinu í gær.

Með sigrinum tryggði Leipzig sér annað sæti riðlilsins og fer ásamt Real Madrid í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar.

Eftir að Nkunku skoraði mark sitt fagnaði hann með því að blása upp blöðru. Margir hafa velt fyrir sér hvers vegna.

Blaðamaður nokkur hefur hins vegar útskýrt að Nkunku hafi lofað tveggja ára gömlum syni sínum að fagna á þennan hátt ef hann myndi skora. Frakkinn stóð að sjálfsögðu við loforðið. Hefur það án vafa glatt son hans mikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þvertaka fyrir óvæntar fréttir af Ronaldo í morgun – Sagður hafa staðið í hótunum

Þvertaka fyrir óvæntar fréttir af Ronaldo í morgun – Sagður hafa staðið í hótunum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Margir hissa þegar hann mætti á fundinn særður á andliti – Segir frá furðulegri ástæðu þess

Margir hissa þegar hann mætti á fundinn særður á andliti – Segir frá furðulegri ástæðu þess
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Sakaður um dýraníð – Köttur í Katar kom sér vel fyrir en svo gerðist þetta

Sjáðu myndbandið: Sakaður um dýraníð – Köttur í Katar kom sér vel fyrir en svo gerðist þetta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Þetta verður úrslitaleikur HM

Ofurtölvan stokkar spilin – Þetta verður úrslitaleikur HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætir fyrrum liðsfélaga sínum í Messi en er hugmyndalaus: ,,Veit ekki hvernig við stöðvum hann“

Mætir fyrrum liðsfélaga sínum í Messi en er hugmyndalaus: ,,Veit ekki hvernig við stöðvum hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist hafa verið ömurlegur á HM – ,,Frammistaða mín var stórslys“

Segist hafa verið ömurlegur á HM – ,,Frammistaða mín var stórslys“