fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Yfirvöld hóta fjölskyldum þeirra pyntingum og fangelsisdómum ef þeir haga sér ekki í kvöld

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 09:00

Leikmenn íranska landsliðsins. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Írönsk yfirvöld eru sögð hafa hótað fótboltalandsliði sínu og fjölskyldum leikmanna fyrir leikinn gegn Bandaríkjunum á Heimsmeistaramótinu í Katar í kvöld.

Mótmælaalda hefur verið í Íran undanfarið í kjölfar þess að hin 22 ára gamla Mahsa Amini lést í haldi siðgæðislögreglu þar í landi.

Leikmenn íranska liðsins hafa stutt mótmælin og fyrir leikinn gegn Englandi í fyrstu umferð riðlakeppni HM sungu þeir til að mynda ekki með þjóðsöngnum.

Í gær sagði CNN frá því að fjölskyldum írönsku leikmannanna hafi verið hótað með fangelsisdóm og pyntingum ef leikmenn haga sér ekki fyrir leikinn gegn Bandaríkjunum.

Íran á enn séns á að komast áfram fyrir lokaleik riðlakeppninnar gegn Bandaríkjunm. Liðið er í öðru sæti B-riðils með þrjú stig, stigi á eftir Englandi.

Bandaríkin eru í þriðja sæti með tvö stig og Wales í því neðsta með eitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt