fbpx
Sunnudagur 29.janúar 2023
433Sport

Svakalegur áhugi á syni goðsagnar – Ensk félög fylgjast með

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill áhugi er á franska sóknarmanninum Marcus Thuram.

Þessi 25 ára gamli leikmaður hefur farið á kostum með Borussia Mönchengladbach í þýsku deildinni á þessari leiktíð. Hann hefur skorað tíu mörk í fimmtán leikjum.

Kappinn verður hins vegar samningslaus næsta sumar og ljóst er að hann fer í stærra lið.

L’Equipe í Frakklandi segir frá því að Bayern Munchen, Inter og Aston Villa hafi öll áhuga á Thuram. Þá hafi eitt ónefnt stórlið á Englandi einnig áhuga.

Þessa stundina er Thuram staddur á Heimsmeistaramótinu í Katar með franska landsliðinu.

Hann er sonur goðsagnarinnar Lilian Thuram, sem lék 142 A-landsleiki fyrir hönd Frakka. Varnarmaðurinn lék einnig fyrir hönd stórliða Barcelona og Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

12 mánaða bann og há sekt fyrir að keyra undir áhrifum áfengis

12 mánaða bann og há sekt fyrir að keyra undir áhrifum áfengis
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Varð yngsti markmaður í sögu landsliðsins – Gæti Chelsea notað hann?

Varð yngsti markmaður í sögu landsliðsins – Gæti Chelsea notað hann?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hjörvar leggur til stóra breytingu á menntakerfinu – „Ég er mjög hlynntur því að fara að hugsa þetta upp á nýtt“

Hjörvar leggur til stóra breytingu á menntakerfinu – „Ég er mjög hlynntur því að fara að hugsa þetta upp á nýtt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eftir langa ræðu Benedikts til Bjarna kom ráðherrann með óvænt svar – „Ég hafði bara ekki hugmynd“

Eftir langa ræðu Benedikts til Bjarna kom ráðherrann með óvænt svar – „Ég hafði bara ekki hugmynd“
433Sport
Í gær

Newcastle að ganga frá kaupum á Gordon

Newcastle að ganga frá kaupum á Gordon
433Sport
Í gær

Vill að gerð verði úttekt á knattspyrnumannvirkjum utan stór-höfuðborgarsvæðisins

Vill að gerð verði úttekt á knattspyrnumannvirkjum utan stór-höfuðborgarsvæðisins