fbpx
Fimmtudagur 02.febrúar 2023
433Sport

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Katar- Steinhissa á móðgandi spurningu blaðamanns

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard fékk heldur óþægilega og móðgandi spurningu á blaðamannafundi belgíska landsliðsins á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Belgía og Hazard hafa valdið nokkrum vonbrigðum á mótinu til þessa. Liðið er með þrjú stig eftir leiki við Belgíu og Marokkó.

Hazard, sem er leikmaður Real Madrid á Spáni, hefur oft verið gagnrýndur fyrir líkamlegt stand sitt.

„Við tókum eftir að þú hefur bætt á þig,“ sagði blaðamaður á fundinum og spurði hann hvernig Hazard ætlaði að bæta úr því.

„Það er ekki rétt. Þyngd mín er stöðug og ég vinn alltaf hart að mér til að halda mér í formi,“ svaraði Hazard nokkuð yfirvegaður.

Myndband af þessu furðulega atviki má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Manchester United í úrslitaleik deildarbikarsins

Manchester United í úrslitaleik deildarbikarsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Sást í fyrsta sinn frá brottrekstrinum

Sjáðu myndirnar: Sást í fyrsta sinn frá brottrekstrinum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svava þvertekur fyrir orðróma sem fóru á kreik

Svava þvertekur fyrir orðróma sem fóru á kreik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valur kynnir annan leikmann til leiks – Óliver mættur frá Atalanta

Valur kynnir annan leikmann til leiks – Óliver mættur frá Atalanta
433Sport
Í gær

Af hverju er meiri áhugi á að kaupa Manchester United en Liverpool?

Af hverju er meiri áhugi á að kaupa Manchester United en Liverpool?
433Sport
Í gær

Conte með gallblöðrubólgu – Ekki ljóst hvað hann verður lengi frá

Conte með gallblöðrubólgu – Ekki ljóst hvað hann verður lengi frá
433Sport
Í gær

Vandræðalegir endurfundir framundan í ljósi nýjustu fregna? – Sökuð um framhjáhald í vor með annarri stjörnu

Vandræðalegir endurfundir framundan í ljósi nýjustu fregna? – Sökuð um framhjáhald í vor með annarri stjörnu
433Sport
Í gær

Flutti fréttirnar sem fólk vildi ekki heyra og varð fyrir áreiti – „Ég var bara að segja sannleikann“

Flutti fréttirnar sem fólk vildi ekki heyra og varð fyrir áreiti – „Ég var bara að segja sannleikann“