fbpx
Fimmtudagur 30.mars 2023
433Sport

Kolo Toure tekinn við Wigan

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 09:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolo Toure er tekinn við sem knattspyrnustjóri Wigan Athletic. Hann gerir þriggja og hálfs árs samning.

Hinn 41 árs gamli Toure var öflugur varnarmaður á leikmannaferlinum og er frægastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal. Hann lék einnig með Liverpool og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni.

Toure hefur verið í þjálfarateymi Celtic og Leicester en þetta er hans fyrsta aðalþjálfarastarf.

Wigan leikur í ensku B-deildinni eftir að hafa komist upp úr C-deildinni í vor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ferguson og Wenger fyrstu stjórarnir í Frægðarhöllina

Ferguson og Wenger fyrstu stjórarnir í Frægðarhöllina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er þetta treyja Arsenal fyrir næstu leiktíð? – Mjög skiptar skoðanir og ermarnar vekja athygli

Er þetta treyja Arsenal fyrir næstu leiktíð? – Mjög skiptar skoðanir og ermarnar vekja athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag fær grænt ljós frá þeim sem ráða og fyrsta tilboð í Kane gæti borist von bráðar

Ten Hag fær grænt ljós frá þeim sem ráða og fyrsta tilboð í Kane gæti borist von bráðar
433Sport
Í gær

Þrettán mál á dagskrá þegar stjórn KSÍ kemur til fundar

Þrettán mál á dagskrá þegar stjórn KSÍ kemur til fundar