fbpx
Laugardagur 28.janúar 2023
433Sport

Einkunnir leikmanna Englands – Rice, Foden og Rashford bestir

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 21:13

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England tryggði sér toppsætið í B-riðli Heimsmeistaramótsins í Katar með sigri á Wales í lokaumferðinni í kvöld.

Fyrri hálfleikur var markalaus þrátt fyrir að England hafi stjórnað leiknum. Leikmenn Wales vörðust vel, enda mikið undir.

Snemma í seinni hálfleik var ísinn hins vegar brotinn. Marcus Rashford skoraði þá glæsimark úr aukaspyrnu.

Það var vart liðin mínúta áður en Phil Foden skoraði eftir flottan undirbúning Harry Kane.

Rashford setti síðasta naglann í kistu Wales á 68. mínútu. Þá skaut hann að marki og boltinn fór á milli Danny Ward sem stóð á milli stanganna.

Lokatölur 3-0 fyrir England. Liðið fer áfram í 16-liða úrslit sem efsta liðið í B-riðli.

Hér að neðan eru einkunnir leikmanna Englands.

Pickford – 7
Walker – 7
Stones – 7
Maguire – 7
Shaw – 7
Henderson – 7
Rice – 8
Bellingham – 7
Foden – 8
Kane – 7
Rashford – 8

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enski bikarinn: Ake kláraði Arsenal á Etihad

Enski bikarinn: Ake kláraði Arsenal á Etihad
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti átt framtíð fyrir sér á Old Trafford eftir frábæra lánsdvöl

Gæti átt framtíð fyrir sér á Old Trafford eftir frábæra lánsdvöl
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester City og Arsenal – Turner og Trossard byrja

Byrjunarlið Manchester City og Arsenal – Turner og Trossard byrja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bjarni Ben agndofa eftir þessa ræðu Hjörvars í beinni – „Hann er búinn að fletta mér upp“

Bjarni Ben agndofa eftir þessa ræðu Hjörvars í beinni – „Hann er búinn að fletta mér upp“
433Sport
Í gær

Ótrúleg frásögn: Fékk nóg af því að kynnast stelpum á djamminu eftir að þetta kom upp – Sneri sér alfarið að vændiskonum

Ótrúleg frásögn: Fékk nóg af því að kynnast stelpum á djamminu eftir að þetta kom upp – Sneri sér alfarið að vændiskonum
433Sport
Í gær

Emelía æfir með Bayern Munchen

Emelía æfir með Bayern Munchen