fbpx
Miðvikudagur 01.febrúar 2023
433Sport

Manchester United vill bakvörð Inter en fær samkeppni

433
Mánudaginn 28. nóvember 2022 10:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea og Manchester United munu eiga í kapphlaupi um bakvörðinn Denzel Dumfries í komandi félagaskiptaglugga.

Það er Gazzetta Dello Sport sem segir frá þessu.

Hinn 26 ára gamli Dumfries hefur verið á mála hjá Inter í tæpt eitt og hálft ár. Hann er fastamaður í byrjunarliði ítalska stórliðsins.

Hollendingurinn leikur í stöðu hægri bakvarðar, en United hefur einmitt verið orðað við marga leikmenn í þá stöðu til að veita Diogo Dalot samkeppni. Ekki er talið að Aaron Wan-Bissaka eigi framtíð fyrir sér á Old Trafford.

Það er talið að Inter vilji um 60 milljónir evra fyrir Dumfries.

Kappinn á að baki 38 A-landsleiki fyrir hönd Hollands og er staddur með liðinu á Heimsmeistaramótinu í Katar um þessar mundir.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pedro Porro genginn í raðir Tottenham

Pedro Porro genginn í raðir Tottenham
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fernandez mun skrifa undir átta og hálfs árs samning

Fernandez mun skrifa undir átta og hálfs árs samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sabitzer á barmi þess að ganga í raðir United – Smáatriði eftir

Sabitzer á barmi þess að ganga í raðir United – Smáatriði eftir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óttar Magnús lánaður út á ný – Fer í þriðju efstu deild

Óttar Magnús lánaður út á ný – Fer í þriðju efstu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Arsenal litið út með Jorginho

Svona gæti byrjunarlið Arsenal litið út með Jorginho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fólk á sama máli eftir að mynd birtist af matnum sem var til sölu – „Guð minn almáttugur“

Fólk á sama máli eftir að mynd birtist af matnum sem var til sölu – „Guð minn almáttugur“