fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Manchester United vill bakvörð Inter en fær samkeppni

433
Mánudaginn 28. nóvember 2022 10:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea og Manchester United munu eiga í kapphlaupi um bakvörðinn Denzel Dumfries í komandi félagaskiptaglugga.

Það er Gazzetta Dello Sport sem segir frá þessu.

Hinn 26 ára gamli Dumfries hefur verið á mála hjá Inter í tæpt eitt og hálft ár. Hann er fastamaður í byrjunarliði ítalska stórliðsins.

Hollendingurinn leikur í stöðu hægri bakvarðar, en United hefur einmitt verið orðað við marga leikmenn í þá stöðu til að veita Diogo Dalot samkeppni. Ekki er talið að Aaron Wan-Bissaka eigi framtíð fyrir sér á Old Trafford.

Það er talið að Inter vilji um 60 milljónir evra fyrir Dumfries.

Kappinn á að baki 38 A-landsleiki fyrir hönd Hollands og er staddur með liðinu á Heimsmeistaramótinu í Katar um þessar mundir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert