fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Hitti Beckham í Katar og uppljóstarar því að tilboð verði gert

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham mun leiða hóp fjárfesta sem mun gera tilboð í Manchester United. Frá þessu greinir vinur hans, Rio Ferdinand.

„Beckham mun leiða fjárfestingahóp,“ segir Rio Ferdinand sem sat með Beckham í Katar um helgina.

Manchester United er til sölu en Glazer fjölskyldan hefur ákveðið að selja eftir 17 ár sem eigendur féalgsins.

„Ég hitti Beckham á leik Englands og Bandaríkjanna. Við sátum þarna saman, það var góð lykt af honum og fann var fallegur.“

„Þetta verða ekki hans peningar, hann fer ekki í eigin vasa. Hann kemur með hóp fjárfesta, fólk sem á mikið af peningum og fólki sem getur klárað svona kaup.“

„Hann mun vera hluti af þessu. Þetta snýst um að finna réttu töluna sem allir sætta sig við svo svona kaup gangi eftir.

Fleiri aðilar hafa áhuga á að kaupa United en vörumerkið er gríðarlega verðmætt þrátt fyrir vandræði innan vallar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu