fbpx
Þriðjudagur 07.febrúar 2023
433Sport

Drátturinn í enska bikarnum: Einn svakalegur stórleikur – Erfiðir leikir fyrir United og Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 19:30

Erling Haaland fagnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður svakalegur leikur í þriðju umferð enska deildarbikarsins þegar Chelsea og Macnehster City mætast.

Dregið var í kvöld en venju samkvæmt er leikið í byrjun janúar. Það verður einnig áhugavert einvígi þegar Manchester United og Everton mætast.

Liverpool fékk ekki auðvelt verkefni en liðið tekur á móti Wolves á heimavelli.

Drátturinn er í heild hér að neðan:

Preston vs Huddersfield

Middlesbrough vs Brighton

Chesterfield vs West Brom

Manchester City vs Chelsea

Charlton or Stockport vs Walsall

Boreham Wood vs Accrington Stanley

Tottenham vs Portsmouth

Derby County vs Barnsley

Cardiff City vs Leeds

Brentford vs West Ham

Bournemouth vs Burnley

Coventry vs Wrexham

Norwich vs Blackburn

Aston Villa vs Stevenage

Luton vs Wigan

Oxford United vs Arsenal

Fleetwood Town vs QPR

Liverpool vs Wolves

Grimsby vs Burton Albion

Blackpool vs Nottingham Forest

Dagenham & Redbridge or Gillingham vs Leicester City

Forest Green Rovers vs Birmingham City

Bristol City vs Swansea

Hartlepool vs Stoke City

Hull City vs Fulham

Crystal Palace vs Southampton

Millwall vs Sheffield United

Shrewsbury vs Sunderland

Sheffield Wednesday vs Newcastle

Manchester United vs Everton

Reading vs Watford

Ipswich vs Rotherham

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

ÍBV fær góðan liðsstyrk fyrir átökin í Bestu deildinni

ÍBV fær góðan liðsstyrk fyrir átökin í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fólk á einu máli eftir að myndir af stjörnu Manchester United birtust – Eitthvað að gerast á bak við tjöldin

Fólk á einu máli eftir að myndir af stjörnu Manchester United birtust – Eitthvað að gerast á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svaraði stuðningsmanni Manchester United á frábæran hátt

Svaraði stuðningsmanni Manchester United á frábæran hátt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var gripinn á stefnumótaforriti og allur heimurinn fékk að sjá – Kom með kostulegt svar

Var gripinn á stefnumótaforriti og allur heimurinn fékk að sjá – Kom með kostulegt svar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að ekki verði tekið tillit til tíma Gylfa Þórs í farbanni verði hann fundinn sekur – Næstu skref gætu orðið ljós á næstu vikum

Telur að ekki verði tekið tillit til tíma Gylfa Þórs í farbanni verði hann fundinn sekur – Næstu skref gætu orðið ljós á næstu vikum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt mark Musiala í leik Bayern í gær

Sjáðu stórkostlegt mark Musiala í leik Bayern í gær
433Sport
Í gær

Horfir á leikina á HM á hverjum degi – ,,Áttum þetta skilið“

Horfir á leikina á HM á hverjum degi – ,,Áttum þetta skilið“