fbpx
Sunnudagur 05.febrúar 2023
433Sport

Chelsea og Pulisic vilja enga skammtímalausn

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 16:30

Christian Pulisic og Cesar Azpilicueta /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea vill að Christian Pulisic yfirgefi félagið endanlega, fari hann frá Stamford Bridge á annað borð.

Hinn 24 ára gamli Pulisic hefur verið orðaður frá Chelsea undanfarið. Hann hefur ekki verið fastamaður í byrjunarliðinu frá því hann kom frá Borussia Dortmund árið 2019.

Pulisic hefur þó mest verið orðaður frá Chelsea á láni, þá meðal annars til Manchester United.

Samkvæmt frétt Daily Mail vill Chelsea hins vegar frekar selja hann. Þá vill leikmaðurinn einnig yfirgefa félagið endanlega, ef svo fer að hann skipti í annað félag.

Pulisic er staddur á Heimsmeistaramótinu í Katar með bandaríska landsliðinu. Hann hefur verið að standa sig vel.

Það er því nokkuð ljóst að það er nóg af stórum liðum í Evrópu sem hafa not fyrir kantmanninn.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo hrósar liðsfélögunum en neitaði að taka fagnið fræga

Ronaldo hrósar liðsfélögunum en neitaði að taka fagnið fræga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sú kynþokkafyllsta þénar vel og lætur fólk vita – Vakti heimsathygli og notar frægðina vel

Sú kynþokkafyllsta þénar vel og lætur fólk vita – Vakti heimsathygli og notar frægðina vel
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kærasta hans vekur meiri athygli en hann eftir skiptin í janúar – Gerði það gott í sjónvarpi og á barn með stórstjörnu

Kærasta hans vekur meiri athygli en hann eftir skiptin í janúar – Gerði það gott í sjónvarpi og á barn með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Varane útskýrir ákvörðunina umdeildu – ,,Eins og ég væri að kafna“

Varane útskýrir ákvörðunina umdeildu – ,,Eins og ég væri að kafna“
433Sport
Í gær

De Gea með skýr skilaboð eftir leikinn – Birtir fræga klippu af Mourinho

De Gea með skýr skilaboð eftir leikinn – Birtir fræga klippu af Mourinho
433Sport
Í gær

Umbinn vonsvikinn og reiður eftir að þeir neituðu að hleypa honum burt – ,,Mun ekki endilega bjóðast aftur“

Umbinn vonsvikinn og reiður eftir að þeir neituðu að hleypa honum burt – ,,Mun ekki endilega bjóðast aftur“